$ 0 0 Við Vallargerði í Kópavogi stendur mjög heillandi einbýli sem er heill heimur út af fyrir sig. Húsið sjálft 189,7 fm að stærð og var byggt 1960. Búið er að endurnýja húsið mikið á lifandi og skapandi hátt.