$ 0 0 Yesmine Olsson og Arngrímur Fannar Haraldsson hafa sett sína vel skipulögðu íbúð á sölu. Allar matreiðslubækur hennar voru búnar til í þessu eldhúsi en hún tók líka upp sjónvarpsþætti þar.