$ 0 0 Við Drápuhlíð í Reykjavík hefur ungt fólk komið sér upp fallegu heimili. Íbúðin stendur í húsi sem byggt var 1946 og er íbúðin 89,1 fm að stærð.