$ 0 0 Haustið er rétti tíminn til þess að fegra heimilið og gera það kósí fyrir veturinn. Innanhússarkitektinn Alfa Freysdóttir gefur hér góð ráð varðandi það hvernig gera má heimilið að huggulegri samverustað fyrir alla fjölskylduna.