$ 0 0 Glaumgosinn og raunveruleikastjarnan, Scott Disick, hleypti hönnunartímaritinu Architectural Digest í heimsókn á dögunum. Disick er þekktur fyrir mikinn áhuga á fínum og dýrum hlutum en heimili hans er þó fyrst og fremst einfalt.