$ 0 0 Líkt og með allt annað sem tengist samfélaginu eru straumar í fasteignamálum síbreytilegir. Kúltúrinn breytist þegar bæjarfélög braggast og það sem áður þótti óspennandi verður allt í einu mjög eftirsótt.