$ 0 0 Parið Sigurjón Kári Sigurjónsson og Sóley Ósk Erlingsdóttir er að koma sér fyrir í sinni fyrstu íbúð. Þau náðu að safna fyrir útborgun með því að búa lengur í foreldrahúsum, lifa spart og leigja íbúðina út í ár eftir að þau keyptu hana.