$ 0 0 Við Laufengi í Grafarvogi stendur afar hugguleg 85,7 fm íbúð sem búið er að endurnýja mikið. Íbúðin stendur í húsi sem byggt var 1992 og hefur verið nostrað við íbúðina.