$ 0 0 Litafyrirtækið Pantone hefur valið lit ársins fyrir árið 2020. Á næsta ári verður klassískur blár litur aðalmálið samkvæmt Pantone.