$ 0 0 Helgi Jean Classen skemmtikraftur og hlaðvarpsstjarna festi nýlega kaup á sínu fyrsta húsnæði. Hann réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur heldur keypti einbýlishús í Mosfellsbæ.