$ 0 0 Áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir hefur búið við Lækjarvað 8 síðan hún var ellefu ára gömul. Nú hafa móðir hennar og stjúpfaðir ákveðið að setja þessa fallegu íbúð á sölu.