![]()
Sesselja Thorberg sem rekur hönnunarfyrirtækið Fröken Fix festi kaup á glæsilegu húsi í Vesturbæ Reykjavíkur ásamt eiginmanni sínum. Húsið þurfti nokkra yfirhalningu áður en þau fluttu inn. Þau hjónin máluðu allt sjálf og lögðu mikla vinnu í að stíflakka glugga svo dæmi sé tekið.