$ 0 0 Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hefur sett hús sitt Grettisgötu 40 á sölu. Björk keypti húsið árið 2003 en hefur ekki búið þar síðustu ár.