Heildsali selur 149 milljóna höll í Laugarásnum
Jóhann J. Ólafsson heildsali hefur sett sitt glæsilega hús á sölu. Um er að ræða einbýli við Kleifarveg og er húsið 377,6 fm að stærð.
View ArticleSvona búa Harry og Meghan í Kanada
Það væsir ekki um þau Harry, Meghan og Archie í lúxusvillu í Kanada. Húsið sem þau hafa dvalið tímabundið í er staðsett í Norður-Saanich á suðurhluta Vancouver-eyju.
View Article„Reyni að lifa innihaldsríku hversdagslífi“
Margrét Jónsdóttir leirlistakona býr og starfar á Akureyri. Heimilið hennar er engu öðru líkt þar sem fallegir munir eftir hana kallast á við náttúrulega liti og notaða hluti.
View ArticleTveir „heitir“ pottar og svart eldhús í Mosó
Við Ástu-Sólliljugötu í Mosfellsbæ stendur glæsilegt 302 fm einbýli sem byggt var 2018. Það vekur athygli að í húsinu eru tveir útipottar. Annar heitur og hinn kaldur.
View ArticleLitrík og falleg Garðabæjaríbúð
Við Strandveg í Garðabæ stendur glæsileg íbúð sem búið er að innrétta á smekklegan hátt. Rauður sófi og vínrauðir veggir í herbergjum setja svip sinn á heimilið.
View Article„Við féllum fyrir henni um leið“
Sigríður Theódóra, aðstoðarframkvæmdastjóri Brandenburg, féll fyrir íbúðinni um leið og hún kom þangað inn. Hún er gestur Heimilislífs á Smartlandi en þátturinn fer í sýningu í fyrramálið.
View ArticleSigríður Theódóra býr fallega í 101 RVK
Sigríður Theódóra Pétursdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Brandenburg, keypti íbúð fyrir tveimur árum.
View ArticleEinbýli Bjarkar Guðmundsdóttur til sölu
Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hefur sett hús sitt Grettisgötu 40 á sölu. Björk keypti húsið árið 2003 en hefur ekki búið þar síðustu ár.
View Article107 milljóna íbúð, 280 cm lofthæð
Við Smyrilshlíð stendur glæsileg íbúð sem er 226 fm að stærð. Hátt er til lofts og vítt til veggja en lofthæðin er 280 cm.
View ArticleSara Dögg stílseraði fantaflottar íbúðir í Kópavogi
Innanhússhönnuðurinn Sara Dögg Guðjónsdóttir, sem lesendur Smartlands þekkja vel fyrir smekklegheit sín, stíliseraði tvær íbúðir í húsinu. Hún valdi húsgögn, ljós, fylgihluti og gluggatjöld og er...
View ArticleVeðurfræðingar setja sig í stellingar Epalhommanna
Kjartan Páll Eyjólfsson framkvæmdastjóri Epal er alinn upp í hönnunarversluninni en faðir hans, Eyjólfur Pálsson, stofnaði verslunina 1975. Í morgun birtist opnu auglýsing frá versluninni í...
View ArticleAndar betur á milli rýma í Breiðholtinu
Berglind Berndsen, innanhússarkitekt FHI, fékk það verkefni að endurhanna neðri hæð í fallegu húsi í Breiðholtinu. Dökkar innréttingar, fallegt gólfefni og veggir í mjúkum litum mætast á heimilinu.
View ArticleKaritas og Hafsteinn selja Sólvallagötuna
Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, eigendur HAF Store og HAF Studio, gerðu upp einstaka íbúð við Sólvallagötu í Reykjavík. Íbúðin er 101 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 1944.
View Article125 milljóna raðhús í Fossvogi
Við Sævarland í Fossvogi stendur fallegt 243 fm raðhús sem byggt var 1971. Húsinu hefur verið vel við haldið og endurnýjað mikið.
View ArticleÁstþór Magnússon selur 142 milljóna hús í Breiðholti
Ástþór Magnússon, sem margir kannast við eftir að hann fór í forsetaframboð, hefur sett einbýlishús á sölu í Breiðholtinu.
View ArticleEr þrifóðari en Sólrún Diego
Sólrún Diego er ein þekktasta þrifstjarna Íslands. Hún þrífur þó líklega ekki jafn mikið og hin breska Amanda Knowles. Knowles er 42 ára þriggja barna móðir sem þrífur og tekur til í allt að sjö tíma...
View ArticleAron Einar byggir glæsihús í Garðabæ
Félag Arons Einars Gunnarssonar, AG17 ehf., hefur keypt fasteign við Víkurgötu 17 í Garðabæ. Húsið er í byggingu.
View ArticleCatherine Zeta-Jones með lúxusheimilislínu
Leikkonan undurfagra Catherine Zeta-Jones er þekkt fyrir hlutverk sín í alls konar kvikmyndum. En nú hefur hún fært út kvíarnar og býður upp á hluti og húsgögn fyrir heimilið.
View ArticleLára Jóhanna óskar eftir meðleigjanda
Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir auglýsir eftir nýjum meðleigjanda á Facebook. Lára Jóhanna, sem er leikkona í Þjóðleikhúsinu, býr í fallegri íbúð í Vesturbænum ásamt dóttur sinni.
View Article151 fm parhús í krúttlegustu götu Reykjavíkur
Við Haðarstíg í Reykjavík stendur afar sjarmerandi 151 fm parhús sem byggt var 1927. Um er að ræða hús með aukaíbúð í kjallara.
View Article