$ 0 0 Við Sævarland í Fossvogi stendur fallegt 243 fm raðhús sem byggt var 1971. Húsinu hefur verið vel við haldið og endurnýjað mikið.