$ 0 0 Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir auglýsir eftir nýjum meðleigjanda á Facebook. Lára Jóhanna, sem er leikkona í Þjóðleikhúsinu, býr í fallegri íbúð í Vesturbænum ásamt dóttur sinni.