$ 0 0 Harry Bretaprins og Meghan hertogaynja eru í óða önn að undirbúa flutninga frá Bretlandi yfir til Norður-Ameríku. Þau hafa dvalið í Kanada síðustu vikur en nú eru þau sögð vera komin með augastað á húsi til leigu í Los Angeles.