$ 0 0 Naumhyggjulífsstíll snýst ekki bara um að hafa minna drasl í kringum sig, heldur einnig hvað við horfum á og hverjum við fylgjum eftir á samfélagsmiðlum.