$ 0 0 Kærustuparið Ragnar Sigurðsson innanhússarkitekt og Kári Sverriss ljósmyndari keyptu nýlega íbúð og eru að gera hana upp. Þeir ætla að leyfa lesendum Smartlands að fylgjast með ferlinu í funheitum pistlum á vefnum.