$ 0 0 Sjónsteypa, dökkur viður og bæsuð eik sameina fallegt heimili sem Rut Káradóttir innanhússarkitekt teiknaði. Hún segir það ekki rétt að flest heimili séu í gráum tónum því fasteignavefurinn sanni að flestir landsmenn séu fastir í hvíta litnum.