$ 0 0 Við Bergstaðastræti 22 stendur afar sjarmerandi 129,8 fm hús sem byggt var 1905. Húsið er í eigu Jóns Þórs Birgissonar og Alex Kendall Somers. Þeir hafa átt húsið síðan 2009.