Helgi Jean Claessen skemmtikraftur og fyrirlesari ákvað að það væri tímabært að flytja að heiman þegar hann var orðinn 38 ára. Hann safnaði og safnaði og safnaði og keypti sér einbýlishús í Mosfellsbæ sem fékk nafnið Kakókastalinn.
↧