$ 0 0 Við Njálsgötu í Reykjavík stendur afar sjarmerandi 218 fm einbýlishús með bílskúr og bílaplani fyrir utan. Húsið var byggt 1905 en er nú í eigu Andra Gunnarssonar lögmanns.