$ 0 0 Við Bergstaðastræti í Reykjavík stendur afar sjarmerandi 77 fm íbúð á besta stað í Þingholtunum. Íbúðin er fallega innréttuð í dökkum litum og er listaverkum og húsgögnum raðað upp á smekklegan hátt. Stíllinn er dökkur og seiðandi.