$ 0 0 Í eldhúsinu er svört innrétting frá IKEA með svörtum höldum og viðarborðplötum. Pláss er fyrir tvöfaldan amerískan ísskáp og er gott útsýni úr eldhúsinu. Eldhúsið er opið inn í stofu og borðstofu og eru blágrýtisflísar á rýminu.