$ 0 0 Milljarðamæringurinn Kylie Jenner festi nýlega kaup á húsi í Holmby Hills-hverfinu í Los Angeles. Kaupverðið var samkvæmt TMZ 36,5 milljónir Bandaríkjadala eða um 5,3 milljarðar íslenskra króna.