$ 0 0 Eitt það ferskasta á markaðnum í dag er viðarklæðningar. Auðvelt er að festa þær upp enda koma þær í einingum sem hægt er að festa saman án mikils vesens.