$ 0 0 Við Súðarvog í Reykjavík stendur glæsileg 138,4 fm íbúð á efstu hæð í iðnaðarhúsnæði. Búið er að innrétta íbúðina í anda loftíbúða New York-borgar. Eigendur íbúðarinnar eru Ingrid Jónsdóttir leikkona og Sólrún Jónsdóttir, ljósmyndari.