$ 0 0 Sigríður Thorlacius söngkona hefur búið í fallegu bakhúsi í miðbæ Reykjavíkur frá árinu 2014. Íbúðin endurspeglar persónuleika hennar og er einstaklega skemmtileg og falleg.