$ 0 0 Við Kleppsveg í Reykjavík stendur sérlega vel heppnuð 59 fm íbúð þar sem hugsað er út í hvert einasta smáatriði. Svo mikið er pælt í smáatriðum að sérstakt pláss er fyrir ryksuguvélmenni undir rúmi.