$ 0 0 Athafnakonan Helga Árnadóttir hefur búið í sama húsinu nánast samfleytt frá 1981. Húsið var áður í eigu foreldra hennar en hún eignaðist það árið 2005. Hún hefur unun af því að gera fallegt í kringum sig eins og sést á heimilinu.