$ 0 0 Við Víðimel í Reykjavík hefur afar smekkleg fjölskylda búið sér fallegt heimili. Um er að ræða 143,6 fm íbúð á góðum stað í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið sjálft var byggt 1945 og er íbúðin mikið endurnýjuð.