$ 0 0 Fallegt og nýuppgert endaraðhús við Brúnaland í Fossvoginum er komið á sölu. Núverandi eigendur hafa komið sér smekklega fyrir í húsinu sem er á fjórum pöllum og fær skandínavísk hönnun að njóta sín í húsinu.