Ýr og Anthony eiga hönnunargarð í Hafnarfirði
Við reisulegt og afar snoturt timburhús við Suðurgötu 6 í Hafnarfirði hafa hjónin Anthony Bacigalupo og Ýr Káradóttir skapað umhverfi ólíkt öllu sem almennt tíðkast í görðum og utanhússhönnun hér á...
View Article„Þessi krútt“ eru mikil skaðræðisdýr í gróðurlendi landsins
Hafsteinn Hafliðason er meðal þekktustu garðyrkjumanna landsins. Hann sá meðal annars um garðyrkjuþætti í útvarpi og sjónvarpi á árunum 1982-1995 og starfaði í mörg ár hjá Blómavali í Sigtúni sem...
View ArticleFullkomið eldhús fyrir þá sem nenna ekki að vaska upp
Sumum finnst eldhús ekki vera sérstakt prýði og vilja helst ekki að það sé sýnilegt í smáu rými. Ef þú ert í eldhúshugleiðingum og villt ekki að eldhúsið sjáist þá ætti þetta að vera eitthvað fyrir þig.
View ArticleÆgifagurt heimili fólks sem elskar lífið
Við Hjarðarhaga í Reykjavík hefur einstaklega smekkleg fjölskylda hreiðað um sig í 102.2 fm íbúð á besta stað.
View ArticleBjart og fallegt í Fossvoginum
Fallegt og nýuppgert endaraðhús við Brúnaland í Fossvoginum er komið á sölu. Núverandi eigendur hafa komið sér smekklega fyrir í húsinu sem er á fjórum pöllum og fær skandínavísk hönnun að njóta sín í...
View ArticleDóra Jóhannsdóttir selur Holtsgötuna
Leikkonan og spunameistarinn, Dóra Jóhannsdóttir, hefur sett íbúð sína við Holtsgötu 9 í Reykjavík á sölu.
View ArticleMyntugræn paradís við Grandaveg
Við Grandaveg í Reykjavík stendur 121,8 fm íbúð sem vekur eftirtekt fyrir smekklegheit. Um er að ræða íbúð á þriðju hæð í húsi sem byggt var 2016. Í íbúðinni eru yfirbyggðar svalir sem margir eru...
View ArticleEinstök 116 fm íbúð fyrir hefðarketti í 101
Við Suðurgötu í Reykjavík stendur glæsilegt hús fyrir ofan götu sem byggt var 1931. Á miðhæðinni er 116,2 fm íbúð sem innréttuð er með einstökum hætti. Stíllinn er svolítið eins og í frönsku...
View ArticleRut Káradóttir hefur sterkar skoðanir á heimilum
Innanhússarkitektinn Rut Káradóttir mætti til Höllu Báru Gestsdóttur í hlaðvarpsþátt Home and Delicius á dögunum. Rut hefur sterkar skoðanir á heimilum fólks og hvað þurfi að vera í lagi svo heimili...
View ArticleTalninga-Tómas og Hildur hyggjast flytja
Fólk sem elskar kosningar þekkir Talninga-Tómas en hann átti stjörnuleik í kosningunum 2014. Nú hyggst Tómas Hrafn Sveinsson flytja en hann og unnusta hans, Hildur Leifsdóttir, hafa sett sitt einstaka...
View ArticleLeiðist garðar sem eru hannaðir af timbursölumönnum
Vilmundur Hansen, garðyrkjumaður og blaðamaður hjá Bændablaðinu, er ókrýndur garðyrkjugúru þjóðarinnar en hann stofnaði Facebook-hópinn Ræktaðu garðinn þinn sem hefur tæplega 38.000 meðlimi.
View ArticleBaltasar Kormákur keypti rándýran hestabúgarð
Leikstjórinn Baltasar Kormákur Baltasarsson festi kaup á hestabúgarði í jaðri Reykjavíkur. Smartland fjallaði um húsið og allt sem því fylgdi fyrra þegar það fór á sölu.
View ArticleEin fjölskylduvænasta íbúð landsins
Við Bugðulæk í Reykjavík stendur litrík og barnvæn 163 fm hæð sem stendur í húsi sem byggt var 1959. Hæðin er sérlega barnvæn og falleg og fá glaðir litir að njóta sín. Í stofunni er fjólublár litur í...
View ArticleEinstakur gullmoli við Tjarnargötu
Við Tjarnargötu í Reykjavík hafa María Worms myndlistarmaður og Arnar Þór Þórisson pródúsent búið sér og börnum sínum þremur fallegt heimili. Nú hyggjast þau flytja og er íbúðin því komin á sölu.
View ArticleSeltjarnarnesbær stöðvaði framkvæmdir fjárfestis
Framkvæmdir við Hamarsgötu 8 á Seltjarnarnesi voru stöðvaðar í örstutta stund en á svæðinu hefur fólk búið frá árinu 1500 eða jafnvel lengur. Auðmaðurinn Kári Guðjón Hallgrímsson festi kaup á húsi sem...
View ArticleRagnar og Kári gera upp svefnherbergið - fyrir og eftir
Ragnar Sigurðsson innanhússarkitekt og Kári Sverriss ljósmyndari eru að gera upp íbúð í 101. Þeir hafa leyft lesendum Smartlands að fylgjast með framkvæmdunum á bloggi sínu, Appreciate The Details....
View ArticleEinstök litapalletta, áferð og efnisval við Mývatn
Við Mývatn stendur nýjasta Icelandair-hótelið, Icelandair hótel Mývatn, sem opnað var í júlí 2018. Arkitektinn Björgvin Snæbjörnsson hjá Apparat hannaði hótelið, en hann hefur starfað um árabil með...
View ArticleÞetta er leyndarmálið á bak við fallegan garð
Ásdís Alda Þorsteinsdóttir býr Á Ægissíðunni með eiginmanni sínum Árna Þór Bjarnasyni. Þau búa í fallegu Sigvalda húsi og eru með einstakan garð sem þau leggja mikla vinnu í.
View ArticleHefur unnið nánast alla sína ævi á sama staðnum
Ef Guðmundur Vernharðsson væri ein af plöntunum í Gróðrarstöðinni Mörk þá hefði hann ævintýralega djúpar rætur enda hefur hann hvergi unnið annars staðar á ævinni og unir sér best innan um gróðurinn.
View ArticleTóku húsið í gegn vegna músagangs
Húðflúrarinn Sigrún Rós Sigurðardóttir og eiginmaður hennar Ingólfur Pálmi Heimisson gerðu nýverð upp einbýlishúsið sitt á Kársnesinu. Húsið var byggt árið 1942 og var því komið til ára sinna.
View Article