![]()
Við Suðurgötu í Reykjavík stendur glæsilegt hús fyrir ofan götu sem byggt var 1931. Á miðhæðinni er 116,2 fm íbúð sem innréttuð er með einstökum hætti. Stíllinn er svolítið eins og í frönsku sveitasetri en líka svolítið eins og fólk sé komið á betri heimili í sveitum Svíþjóðar.