$ 0 0 Ef Guðmundur Vernharðsson væri ein af plöntunum í Gróðrarstöðinni Mörk þá hefði hann ævintýralega djúpar rætur enda hefur hann hvergi unnið annars staðar á ævinni og unir sér best innan um gróðurinn.