$ 0 0 Helga Birgisdóttir listakona og NLP-meðferðar- og markþjálfi er að lifa drauminn. Kaflaskipti urðu í lífi hennar þegar hún ákvað að breyta til og vinna að heiman. Þá hafði hún unnið í nokkra áratugi innan heilbrigðsgeirans.