168 milljóna einbýlishús í Fossvogi
Við Grundarland í Fossvogi stendur 280 fm einbýli sem byggt var 1968. Búið er að taka húsið hraustlega í gegn. Þar er til dæmis splunkunýtt eldhús með fjórum Miele-ofnum og ljósri steinborðplötu. Í...
View ArticleRýmisgreind yfir meðallagi við Tjarnarból
Við Tjarnarból á Seltjarnarnesi hefur fólk búið sér fallegt heimili. Eldhús og stofa eru aðskilin með veggstubb sem rúmar sjónvarpstæki. Íbúðin sjálf er 80.2 fm að stærð og stendur í blokk sem byggð...
View ArticleRagnar Önundarson selur 125 milljóna höll
Ragnar Önundarson, fyrrverandi bankastjóri og bankamaður, og eiginkona hans, Áslaug Þorgeirsdóttir, hafa sett sitt glæsilega hús á sölu.
View Article„Við hjónin eigum það sameiginlegt að vera afskaplega framkvæmdaglöð“
„Við hjónin eigum það sameiginlegt að vera afskaplega framkvæmdaglöð. Við heillumst oftast að eignum sem líta að mati annara óaðlaðandi út. Lykillinn að flestu sem við gerum er fólgin í því að horfa í...
View ArticleLyktar eins og fullnæging Paltrow
Ilmkerti frá Gwyneth Paltrow ber heitið Lyktar eins og fullnæging mín. Paltrow er þekkt fyrir að fara óhefbundnar leiðir í lífinu og þetta er engin undantekning.
View ArticleGuðrún Lilja gerði upp kofa í Skammadal á undraverðan hátt
Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir hönnuður festi kaup á kofa fyrir nokkrum árum sem hún hyggst nú selja. Hún segir kofann hafa marga góða kosti en einn sá besti er að netsamband er léleg á þessu svæði og...
View ArticleHús Skúla Mogensen komið á sölu hjá Eignamiðlun
Skúli Mogensen fyrrverandi forstjóri WOW air hefur sett einbýlishús sitt á sölu á íslenskri fasteignasölu sem heitir Eignamiðlun. Áður var húsið komið á sölu erlendis og lét Skúli gera heimasíðu fyrir...
View ArticleÁkvað að taka áhættu, vera sjálfstæð og brosa framan í heiminn
Helga Birgisdóttir listakona og NLP-meðferðar- og markþjálfi er að lifa drauminn. Kaflaskipti urðu í lífi hennar þegar hún ákvað að breyta til og vinna að heiman. Þá hafði hún unnið í nokkra áratugi...
View Article„Mér finnst frábært að kantskera og geggjað að reyta arfa“
Á bak við þriggja hæða parhús við Hringbrautina í Reykjavík dafnar fallegur unaðsreitur hvar Ásta Kristjánsdóttir, lögmaður og blómálfur í þriðja kvenlegg, ræður ríkjum.
View ArticleFékk ekki sumarvinnu og breytti heimilinu í keramíkverkstæði
Hulda Katarína fékk ekki vinnu í sumar, svo hún ákvað að gera keramík. Eftirspurnin hefur verið gífuleg að hennar sögn. Hún er með steypustöðina inn í svefnherberginu heima.
View Article24 fm ævintýrahús í Skorradal
Við Skorradalsvatn stendur afar sjarmerandi hús sem byggt var 1977. Um er að ræða sérstakt skógarhús sem upphitað er með kamínu. Í húsinu eru stórir gluggar og stór pallur í framhaldi af húsinu. Í...
View ArticleSigrún og Baldur Rafn selja 110 milljóna hús
Sigrún Bender flugstjóri og Baldur Rafn Gylfason eigandi bpro hafa sett sitt fallega hús við Elliðaárvatn á sölu.
View ArticleÞessu máttu alls ekki missa af á HönnunarMars
HönnunarMars hóf göngu sína í dag og stendur hönnunarhátíðin yfir til 28. júní. Allir hönnunarunnendur ættu að finna eitthvað við sitt hæfi og svolítinn innblástur líka í leiðinni. Hér eru nokkrir...
View ArticleGuðni Gunnarsson selur útsýnisíbúðina
Guðni Gunnarsson og eiginkona hans, Guðlaug Pétursdóttir, hafa sett sína fallegu íbúð í Garðabænum á sölu.
View ArticleSvona líta nýju skrifstofur CCP út
Nýjar höfuðstöðvar CCP í Grósku vekja athygli fyrir áhugaverða hönnun og smekklegheit. Andrúm og David Pitt hönnuðu skrifstofurými CCP sem er afar sjarmerandi.
View ArticleElín Edda sýnir töskulínu úr leðri júgra
Töskulína Elínar Eddu Árnadóttur myndlistarmanns er til sýnis á HönnunarMars. Um er að ræða töskulínu sem gerð er úr leðri júgra.
View ArticleStóll Helga Hallgrímssonar endurgerður af Finn Juhl
Stóll Helga Hallgrímssonar var frumsýndur á HönnunarMars í gær. Það er danska húsgagnafyrirtækið House of Finn Juhl sem framleiðir stólinn.
View ArticleSvona líta heitustu brúðkaupsskreytingarnar út
Svava Halldórsdóttir er að eigin sögn algjör blómálfur sem elskar að gera fallegar skreytingar.
View ArticleLífið leynist í ruslinu en hver hendir svona?
„Hver hendir svona?“ er síða á Fésbókinni sem nýtur aukinna vinsælda. „Stundum setti ég á vegginn minn myndir af hlutum, sem ég sá á nytjamörkuðum og þótti skrýtnir, með þessari spurningu,“ segir María...
View ArticleVinsælasta hönnunin árið 2020
Rakel Hafberg arkitekt hjá Berg hönnun segir að pastellitir séu mjög vinsælir um þessar mundir því þeir færa sumarið inn á heimili landsmanna.
View Article