$ 0 0 Við Skorradalsvatn stendur afar sjarmerandi hús sem byggt var 1977. Um er að ræða sérstakt skógarhús sem upphitað er með kamínu. Í húsinu eru stórir gluggar og stór pallur í framhaldi af húsinu. Í húsinu er eingöngu kalt vatn.