$ 0 0 HönnunarMars hóf göngu sína í dag og stendur hönnunarhátíðin yfir til 28. júní. Allir hönnunarunnendur ættu að finna eitthvað við sitt hæfi og svolítinn innblástur líka í leiðinni. Hér eru nokkrir viðburðir sem þú mátt alls ekki missa af.