$ 0 0 Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason og leikkonan Saga Garðarsdóttir hafa sett íbúð sína við Ljósvallagötu á sölu. Íbúðin er á frábærum stað í gamla Vesturbænum.