$ 0 0 Barinn Miami á Hverfisgötu var opnaður á menningarnótt 2018. Staðurinn hefur getið sér gott orð síðan þá en hönnun staðarins var í höndum Daðla Studio.