$ 0 0 Við Holtsveg í Garðabæ stendur falleg hæð með góðu útsýni yfir bæði Urriðavatnið og út að sjó. Íbúðin sjálf er mjög björt með fallegum háum gluggum.