$ 0 0 Björg Bjarnadóttir viðskiptafræðingur var tólf ára þegar hún flutti til Noregs með fjölskyldunni. Hún á fallegt heimili í Noregi og er sífellt að gera eitthvað til að bæta það.