$ 0 0 Hengirúm og hengirólur af ýmsu tagi hafa verið vinsæl undanfarin misseri bæði úti sem og inni. Miklu máli skiptir að hafa alltaf öryggið í fyrirrúmi og vanda til verka þegar þessar græjur eru festar upp.