$ 0 0 Við Skildinganes í Reykjavík stendur glæsilegt 486.6 fm einbýlishús sem teiknað var af Ingimundi Sveinssyni arkitekt 1977. Ingimundur sjálfur eignaðist svo húsið 2013.