$ 0 0 Í notalegri íbúð í Skipasundi hefur kærustuparið Ingibjörg Sædís og Árni komið sér smekklega fyrir ásamt tveimur hundum. Íbúðin er fyrsta eign þeirra og hafa þau frá árinu 2018 verið að breyta og bæta á skemmtilegan hátt.