$ 0 0 Tónlistarmaðurinn Kristinn Arnar Sigurðsson, betur þekktur undir listamannsnafninu Krassasig, hannaði og smíðaði nýlega einstaklega fallega innréttingu. Innréttingin er heima hjá vini hans og Skoðanabróður Bergþóri Mássyni á Hverfisgötu.