$ 0 0 Við Garðastræti 37 í Reykjavík stendur eitt af glæsihúsum borgarinnar. Húsið var byggt 1939 og var það Gunnlaugur Halldórsson arkitekt sem hannaði það. Hann var einn af brautryðjendum íslenskrar byggingarlistar.