![Það er flókið að láta drauma sína rætast á heimilinu, eða hvað?]()
Innanhússhönnuðirnir Jordan Clurore og Russell Whitehead segja að það eina sem fólk þurfi að gera sé að hugsa aðeins öðruvísi. Þeir fóru yfir algeng innanhússhönnunarmistök sem þeir sjá reglulega heima hjá viðskiptavinum sínum og gáfu ráð um hvernig skuli laga þau.